Um okkur

Pantanir.is er netverslun sem býður upp á gæða vörur sem valdar eru af umhyggju og vandvirkni. Við leitumst við að bjóða upp á einstakar vörur á frábæru verði sem ekki eru fáanlega allstaðar.

Allar vörur eru sér innfluttar eftir pöntunum beint frá framleiðanda nema annað sé tekið fram.

Sendingarkostnaður er innifalinn á öllum vörum og er hægt að velja um að fá vörurnar sendar á næsta Pósthús/Póstbox eða upp að dyrum.

Rekstraraðili Pantanir.is er Veftorg. Við erum staðsett í Egilsmóa 4, Mosfellsbæ og eru allir velkomnir að sækja vörur til okkar.

Ef það eru einhverjar spurninga, þá erum við til taks í tölvupósti: pantanir@pantanir.is

Öllum fyrirspurnum er svarað innan 24 tíma.

Fylgist endilega með okkur á Instagram á @pantanir.is og á Facebook á facebook.com/Netverslun